fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool til vandræða í Þýskalandi – Eru að fá nóg af honum eftir nokkra mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir erfið ár hjá Liverpool fór Naby Keita frá félaginu í sumar og samdi við Werder Bremen í Þýskalandi.

Forráðamenn þýska félagsins eru að fá nóg af Keita eftir skamman tíma.

Hann mætir reglulega of seint á fund og reynir allt sem hann kemur til að sleppa við kvöldverði með styrktaraðilum.

Keita hefur svo ekki fundið sig innan vallar en hann hefur verið talsvert meiddur í Þýskalandi.

Keita var einnig mikið meiddur hjá Liverpool og var það stærsta ástæða þess að hann náði engum takta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum