fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool til vandræða í Þýskalandi – Eru að fá nóg af honum eftir nokkra mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir erfið ár hjá Liverpool fór Naby Keita frá félaginu í sumar og samdi við Werder Bremen í Þýskalandi.

Forráðamenn þýska félagsins eru að fá nóg af Keita eftir skamman tíma.

Hann mætir reglulega of seint á fund og reynir allt sem hann kemur til að sleppa við kvöldverði með styrktaraðilum.

Keita hefur svo ekki fundið sig innan vallar en hann hefur verið talsvert meiddur í Þýskalandi.

Keita var einnig mikið meiddur hjá Liverpool og var það stærsta ástæða þess að hann náði engum takta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun