fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Van Dijk svarar Roy Keane eftir gærdaginn þar sem hann var sakaður um hroka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir engan hroka hafa verið í svörum sínum eftir markalaust jafntefli gegn Manchester United.

Roy Keane sem starfaði fyrir Sky Sports í gær sakaði Van Dijk um hroka eftir leikinn.

„Ég kann vel við Roy Keane, ef hann sagði þetta þá er það í lagi,“ sagði Van Dijk.

Keane sakaði Van Dijk um að gera lítið úr Manchester United en hollenski varnarmaðurinn talaði um yfirburði Liverpool í leiknum.

„Hann er Manchester United maður, ég get vel skilið að hann tali svona en það var enginn hroki í mínum svörum.“

„Allir sem horfðu á leikinn sáu það sama, við fengum færin en nýttum þau ekki til að skora og það er pirrandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár