fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þetta eru 20 verðmætustu leikmenn í Sádí Arabíu – Ronaldo kemst ekki á lista

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður Al-Hilal er verðmætasti leikmaðurinn í úrvalsdeildinni í Sádí Arabíu en hann er meiddur þessa dagana.

Cristiano Ronaldo kemst ekki á lista yfir verðmætustu leikmenn deildarinnar.

Ronaldo verður 39 ára gamall á næsta ári og þrátt fyrir að þéna vel þá er hann ekki verðmetinn mjög hátt.

Ruben Neves samherji Neymar er næst verðmætasti leikmaður deildarinnar en hann eins og flestir þarna komu til landsins í sumar.

Listinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum