fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Neville furðu lostinn yfir þessu á Anfield í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Gary Neville segir að andrúmsloftið á Anfield hafi ekki verið gott í gær er Liverpool tók á móti hans mönnum.

Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í gær en flestir höfðu búist við sigri fyrrnefnda liðsins.

„Ég verð að segja að þetta er langversta stemning sem ég hef séð á Anfield á leik gegn Manchester United,“ sagði Neville í beinni útsendingu á Sky Sports yfir leiknum.

Hann hélt áfram.

„Þetta er Liverpool-Manchester United og það er búið að vera svo hljótt fyrir utan fyrstu fimm mínútur leiksins kannski.“

Með jafnteflinu missti Liverpool af toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal en United er í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun