fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu markið: Havertz sjóðandi heitur fyrir Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 16:15

Kai Havertz. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann gríðarlega sannfærandi sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á Emirates.

Arsenal átti 26 marktilraunir gegn aðeins sex frá gestunum og var sigur heimamanna í raun aldrei í hættu.

Gabriel Jesus kom Arsenal yfir snemma í seinni hálfleik og bætti Kai Havertz við öðru undir lok leiks.

Havertz hefur verið sjóðandi heitur undanfarið og var að skora sitt fjórða mark fyrir Arsenal eftir erfiða byrjun.

Markið má sjá hér.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann