fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Sjáðu markið: Havertz sjóðandi heitur fyrir Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 16:15

Kai Havertz. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann gríðarlega sannfærandi sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á Emirates.

Arsenal átti 26 marktilraunir gegn aðeins sex frá gestunum og var sigur heimamanna í raun aldrei í hættu.

Gabriel Jesus kom Arsenal yfir snemma í seinni hálfleik og bætti Kai Havertz við öðru undir lok leiks.

Havertz hefur verið sjóðandi heitur undanfarið og var að skora sitt fjórða mark fyrir Arsenal eftir erfiða byrjun.

Markið má sjá hér.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru