fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu umdeilt atvik í stórleiknum – Dalot fékk tvö gul spjöld á nokkrum sekúndum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Liverpool fékk þá Manchester United í heimsókn.

Flestir bjuggust við sigri heimamanna en Liverpool var svo sannarlega mun sterkari aðilinn í þessum leik.

Liverpool átti 34 skot að marki United gegn aðeins sex frá gestunum en mistókst að koma boltanum í netið.

Vörn United náði að halda út allar 95 mínúturnar að þessu sinni en Liverpool menn eru væntanlega mjög óánægðir með úrslitin.

Gestirnir enduðu leikinn manni færri en Diogo Dalot fékk tvö gul spjöld á sömu mínútunni í uppbótartíma og þar með rautt.

Hér má sjá þegar Dalot fékk rautt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?