fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svona byrjaði eitt frægasta samband heims: Var aðstoðarkona í verslun – ,,Ást við fyrstu sín fyrir okkur bæði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 09:00

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez / Skjáskot: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo, var ekki lengi að falla fyrir knattspyrnuhetjunni en þau hafa verið saman í um sex ár.

Ronaldo er einn besti knattspyrnumaður heims en hann leikur í dag fyrir Al Nassr í Sádi Arabíu.

Parið hefur eignast börn saman á þessum tíma en þau hittust fyrst er Ronaldo heimsótti Gucci verslun á Spáni.

Rodriguez var spurð út í samband þeirra á dögunum og segir að þau hafi bæði fallið fyrir hvort öðru um leið.

,,Fyrst þegar ég hitti Ronaldo þá vann ég í Gucci verslun og starfaði sem aðstoðarkona,“ sagði Rodriguez.

,,Nokkrum dögum seinna sáumst við aftur og þá gátum við talað við betri og rólegri aðstæður.“

,,Það var fyrir utan vinnuna mína. Þetta var ást við fyrstu sýn fyrir okkur bæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?