fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svona byrjaði eitt frægasta samband heims: Var aðstoðarkona í verslun – ,,Ást við fyrstu sín fyrir okkur bæði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 09:00

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez / Skjáskot: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo, var ekki lengi að falla fyrir knattspyrnuhetjunni en þau hafa verið saman í um sex ár.

Ronaldo er einn besti knattspyrnumaður heims en hann leikur í dag fyrir Al Nassr í Sádi Arabíu.

Parið hefur eignast börn saman á þessum tíma en þau hittust fyrst er Ronaldo heimsótti Gucci verslun á Spáni.

Rodriguez var spurð út í samband þeirra á dögunum og segir að þau hafi bæði fallið fyrir hvort öðru um leið.

,,Fyrst þegar ég hitti Ronaldo þá vann ég í Gucci verslun og starfaði sem aðstoðarkona,“ sagði Rodriguez.

,,Nokkrum dögum seinna sáumst við aftur og þá gátum við talað við betri og rólegri aðstæður.“

,,Það var fyrir utan vinnuna mína. Þetta var ást við fyrstu sýn fyrir okkur bæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah