fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ten Hag brattur þrátt fyrir allt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er nokkuð brattur þrátt fyrir afar dapurt gengi undanfarið.

United datt úr leik í Meistaradeildinni í vikunni og um síðustu helgi tapaði liðið 0-3 fyrir Bournemouth. Sæti Ten Hag er því farið að hitna og margir stuðningsmenn vilja hann burt.

„Ég vil vinna og að liðið bæti sig. Við höfum ekki staðist væntingar, það er sannleikurinn,“ segir Ten Hag sem er bjartsýnn fyrir framhaldinu.

„Framtíð Manchester United er mjög björt þegar þú horfir á hversu margir góðir leikmenn eru hérna og hversu langt þeir geta náð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær