fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Þess vegna er Klopp hræddur fyrir leikinn gegn Manchester United um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Liverpool tekur á móti Manchester United.

Flestir búast við sigri Liverpool í ljósi gengi liðanna undanfarið en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill alls ekki hugsa þannig.

„Mér líkar aldrei þegar fyrirsagnirnar um Manchester United eru neikvæðar þegar við erum að fara að spila við þá. Það eru leikirnir sem þeir geta mætt í og sýnt sitt rétta andlit. Það líkar mér ekki,“ segir Þjóðverjinn.

United datt úr leik í Meistaradeildinni í vikunni og um síðustu helgi tapaði liðið 0-3 fyrir Bournemouth.

„Því meira slæmt sem er sagt um þá því sterkari verða þeir,“ segir Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“