fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ósætti í Kórahverfi – „Fannst þeir sviknir að fá þetta ekki í gegn“

433
Laugardaginn 16. desember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Á dögunum var sagt frá því í hlaðvarpinu Dr. Football að ósætti væri innan stjórnar HK með að hafa ekki fengið að ráða Ólaf Kristjánsson sem yfirmann knattspyrnumála.

Það stefndi í að Ólafur yrði ráðinn en hætt var við af fjárhagslegum ástæðum.

„Þessir stjórnarmenn voru með stór plön og fannst þeir sviknir að fá þetta ekki í gegn,“ sagði Hrafnkell um málið.

Stefán telur að HK myndi ekki veita af einstaklingi í þetta starf.

„Þetta er risastórt hverfi. Ég á strák í fótbolta og fylgist oft með þessum HK-gaurum í kringum hann. Þeir eru margir hverjir mjög góðir og þeir eru með mjög mörg lið. Þannig það væri alveg gott fyrir þetta félag að vera með yfirmann knattspyrnumála.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
Hide picture