fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stefán ómyrkur í máli um ástandið – „Ég bara get ekki hugsað mér að vera þarna“

433
Sunnudaginn 17. desember 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Stefán er harður stuðningsmaður Manchester United og hefur oft heimsótt Old Trafford. Hann tekur undir orð margra að völlurinn sé heldur betur kominn til ára sinna.

„Old Trafford er bara ógeðslegur. Það er gott og gilt að varðveita söguna, en það verður að gera eitthvað í Old Trafford. Bjór í hálfleik tekur bara allan hálfleikinn,“ sagði hann í þættinum.

„Tottenham-völlurinn sem dæmi, ef ég væri harður Spursari væri ég að mæta á völlinn þremur tímum fyrir leik. Hann er það flottur. Á Old Trafford labba ég bara inn 25 mínútum fyrir leik af því ég bara get ekki hugsað mér að vera þarna.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
Hide picture