fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ákvörðun KSÍ í vikunni gerði allt vitlaust: Varpa fram hugsanlegri ástæðu fyrir henni – „Mér finnst þetta mjög skrýtið“

433
Laugardaginn 16. desember 2023 07:00

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Til að mynda var rætt um þær fréttir sem bárust á dögunum um að stjórn KSÍ hefði veitt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni sambandsins, umboð til að ræða við Age Hareide landsliðsþjálfara um nýjan samning.

Margir hafa gagnrýnt þetta þar sem Vanda yfirgefur formannstólinn í febrúar.

„Ég viðurkenni að mér finnst þetta stórskrýtið. Mér finnst að það ætti að gefa Hareide þennan mars-glugga og sjá til eftir það. Þetta er ekkert flóknara en það,“ sagði Hrafnkell.

„Hann er greinilega að ýta á eftir þessu. Hann vill tryggja næstu ár sín,“ bætti hann við.

Stefán tók í sama streng.

„Ég er sammála því. Mér finnst þetta mjög skrýtið og það virðist sem svo að umboðsmaður Hareide sé að pressa á þetta því það liggur ekkert á þessu.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Hide picture