fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Hálfgert varalið Liverpool reið ekki feitum hesti í Belgíu í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 19:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði síðasta leiknum sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en liðið heimsótti Royale Union Saint-Gilloise í Belgíu í kvöld.

Jurgen Klopp hvíldi allar helstu byssurnar sínar, Kaide Gordon, Ben Doak og aðrir minni spámenn fengu að byrja leikinn.

Heimamenn komust yfir á 32 mínútu en varnarmaðurinn Jarell Quansah jafnaði fyrir Liverpool skömmu síðar.

Heimamenn skoruðu svo sigurmark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleik. Jurgen Klopp reyndi að sækja sigurinn og henti meðal annars Darwin Nunez inn á völlinn.

Það mistókst en Liverpool vann riðilinn með tólf stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“