fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson, sóknarmaður Chelsea, var öskuillur eftir tap liðsins gegn Everton í gær og þurfti menn að hafa sig alla við til að koma honum inn í klefa.

Chelsea tapaði leiknum 2-0 en liðið hefur átt ansi slakt tímabil og situr í tólfta sæti með 19 stig eftir 16 leiki. Abdoulaye Doucoure og Lewis Dobbin skoruðu mörk Everton í gær.

Jackson gekk í raðir Chelsea í sumar en hann var allt annað en sáttur eftir leik og þurfti að draga hann inn í klefa.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“