fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur beðið goðsögnina Ronaldo afsökunar eftir ákvörðun sem hann tók um helgina.

Haaland er mikill aðdáandi tölvuleikins EA Sports FC og spilar reglulega á netinu – liðs hans í leiknum er gríðarlega gott.

Haaland er með sjálfan sig í fremstu víglínu og spilar hann nú þar ásamt frænda sínum Jonatan Braun Brunes.

Ronaldo sem lék með Real Madrid, Inter Milan og Barcelona á sínum ferli, þarf að sætta sig við bekkinn þó hann sé töluvert betri í tölvuleiknum.

,,Fyrirgefðu Ronaldo, ég þarf að henda þér á bekkinn fyrir frænda minn,“ skrifaði Haaland og baðst afsökunar opinberlega.

Ansi skemmtilegt en mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald