fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er viss um að Rashford finni sitt gamla form

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er viss um að Marcus Rashford muni finna sitt gamla form þrátt fyrir afleitt tímabil það sem af er.

Rashford átti frábært síðasta tímabil en hefur ekkert getað það sem af er þessu.

Ten Hag skellti sóknarmanninum á bekkinn í síðasta leik gegn Chelsea en hefur samt tröllatrú á honum.

„Ég mun ekki fara af þeirri skoðun minni að hann er frábær leikmaður,“ segir Ten Hag.

„Hann getur ekki spilað alla leiki. Hann er ekki á sama skriði og á síðustu leiktíð en ég er viss um að hann mun komast þangað á ný.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok