fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Sport

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Fyrrum landsliðsmaðurinn og nú landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Nú styttist í næsta stórmót hjá Strákunum okkar en HM í Þýskalandi er í janúar. Snorri var spurður út í lykilmanninn Aron Pálmarsson sem er mættur heim í FH og hans hlutverk.

„Það er mjög auðvelt að rýna í einhverja tölfræði og sjá að við þurfum að nota hann rétt, passa upp á hann. Hann meiðslasaga er bara þannig að það virkar ekki að ganga frá honum á fyrstu metrunum,“ sagði hann og hélt áfram.

„En hvað hann er góður í handbolta hefur ekki breyst. Hann hefur mikið fram að færa til liðsins, er fyrirliði og algjör lykilmaður í þessu liði. Svo er það mitt og teymisins að finna út úr þessu. Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan að hafa ekki komist í gegnum síðustu stórmót.

Við erum á sömu blaðsíðu en það breytist samt ekkert með þessa gaura sem hafa náð svona langt að þeir vilja bara vera inni á og spila. Það er bara í eðli þessara manna.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Hide picture