fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fundur í Dortmund í dag – Sancho gæti farið í skiptum fyrir kantmann Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram fundur í Dortmund í dag þar sem Manchester United og Borussia Dortmund ræða um Jadon Sancho en þýska félagið hefur áhuga á að kaupa hann.

Christian Falk virtasti blaðamaður Þýskalands segir það koma til greina að Donyell Malen fari í skiptum fyrir Sancho.

Malen var keyptur til Dortmund fyrri rúmum tveimur árum til að fylla skarð Sancho sem var þá seldur til United.

Getty Images

Sancho fær ekki að spila með United á meðan Erik ten Hag stýrir liðinu eftir að þeir rifust í haust.

Malen lék áður með PSV en hann hefur skorað fimm mörk í 19 leikjum á þessu tímabili. Erik ten Hag ku hafa áhuga á kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“