fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum stórstjarna er nú að atvinnumaður í tölvuspili og gerir það gott

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Hernandez betur þekktur sem Chicharito var í mörg ár afar frambærilegur knattspyrnumaður. Hann lék lengi vel með Manchester United og gerði vel.

Framherjinn frá Mexíkó hafði undanfarin ár leikið með LA Galaxy en reif krossband í sumar og er hættur í fótbolta.

Chicharito hefur síðan þá orðið atvinnumaður í annari íþrótt en nú er hann í tölvuspili alla daga.

Chicharito spilar leikinn Call of Duty sem hefur verið virkilega vinsæll í mörg ár og þar virðist kappinn njóta sín í botn.

„Ég hef alltaf haft ástríðu fyrir tölvuspili, ég skrifaði undir hjá Complexity Stars og spila fyrir þá,“ segir Litla baunin frá Mexíkó.

Chicharito hefur verið duglegur að spila undanfarið og geta netverjar fylgst með honum leika sér á forritinu Twitch þar sem han spilar oft í beinni útsendingu.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins