fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Keane velur þetta verstu kaupin á Englandi á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 17:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaup Manchester United á Andre Onana eru mestu vonbrigði tímabilsins á Englandi að mati Roy Keane fyrrum fyrirliða félagsins.

Onana var keyptur til United í sumar á tæpar 50 milljónir punda, Erik ten Hag ákvað að láta David de Gea fara.

Onana hefur verið afar mistækur á sínum fyrstu mánuðum og er langt komin með að kasta liðinu út úr Meistaradeildinni.

Getty Images

„Mestu vonbrigðin eru klárlega Andre Onana,“ segir Roy Keane um málið.

Hann telur þó að það hafi verið rétt ákvörðun að láta De Gea fara eftir tólf ár hjá félaginu.

„Það var rétt hjá félaginu að losa sig við De Gea en það er vont þegar þú færð inn mann sem er svo í veseni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa