fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Manchester United með afar mikilvægan sigur í stórleiknum – Villa vann magnaðan sigur á meisturunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 22:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni.

Flestra augu voru á Old Trafford þar sem Manchester United tók á móti Chelsea. Heimamenn fengu vítaspyrnu snemma leiks eftir að brotið var á Antony. Fyrirliðinn Bruno Fernandes fór á punktinn og klikkaði hins vegar.

En á 19. mínútu tók United forystuna þegar Scott McTominay skoraði eftir að hafa tekið frákastið af skoti Harry Maguire.

Rétt fyrir hálfleikinn jafnaði Cole Palmer fyrir Chelsea með afar lúmsku skoti. Skemmtileg tilþrif.

United tók forystuna á ný á 69. mínútu með marki frá McTominay sem er markahæsti leikmaður United á leiktíðinni.

Lokatölur urðu 2-1 fyrir United. Heldur sanngjörn niðurstaða.

United er í sjötta sæti deildarinnar, 3 stigum á eftir Manchester City sem er í fjórða sæti. Chelsea er um miðja deild.

Á sama tíma tók Aston Villa á móti Englandsmeisturum Manchester City og heldur frábært gengi þeirra áfram.

Lærisveinar Unai Emery unnu magnaðan 1-0 sigur á City í kvöld en eina mark leiksins gerði Leon Bailey á 74. mínútu. Villa var hreinlega mun betri aðilinn í leiknum.

Með sigrinum fer Aston Villa upp fyrir City og í þriðja sæti deildarinnar. Þar er liðið nú með 32 stig.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas