fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Átti að reka varnarmann Arsenal af velli í gær fyrir þetta subbulega brot? – Fordæmið var til staðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir telja að Jakub Kiwior varnarmaður Arsenal hefði átt að fá rauða spjaldið í naumum sigri liðsins á Luton í gær.

Pólski varnarmaðurinn fór þá hátt með löppina í Andros Townsend kantmann Luton.

Stuðningsmenn Tottenham eru hvað reiðastir yfir því að Kiwior hafi ekki verið rekinn af velli.

Vilja þeir meina að þetta sé nákvæmlega eins tækling og Christian Romero var rekinn af velli fyrir í leik gegn Chelsea á dögununm.

Arsenal vann nauman 3-4 sigur þar sem Declan Rice skoraði sigurmarkið á 97 mínútu en Kiwior var þá farinn af velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið