fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Samanburður á Raya og Ramsdale – Sá spænski gefur mörkin en skorar ágætlega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil umræða hefur skapast um David Raya markvörð Arsenal eftir að hann gerði sig sekan um slæm mistök gegn Luton í gær.

Raya gaf tvö mörk í 3-4 sigri Arsenal á Luton í gær en Declan Rice bjargaði liðinu á 97 mínútu.

Ef Rice hefði ekki skorað hefði öll umræðan snúist um Raya og mistök hans.

Raya hefur gert þrenn mistök á þessu tímabili sem kostað hafa mörk en Aaron Ramsdale hefur ekki gert slíkt í átta leikjum.

Tölfræði Raya er þó betri á mörgum sviðum en hann kom til Arsenal í sumar á láni frá Brentford.

Búist er við að Arsenal kaupi Raya í janúar en Ramsdale mun líklega reyna að koma sér frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“