fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Arteta fór í feluleik og skautaði framhjá spurningum um hörmungar David Raya

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 13:00

David Raya og Declan Rice. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal fór að tala í gátum í gær þegar hann var spurður út í mistök David Raya í sigrinum á Luton í ensku úrvalsdeildinni.

Raya gerði mjög slæm mistök í tveimur af þeim mörkum sem Luton skoraði í 3-4 sigri Arsenal á útivelli.

Mikið er rætt og ritað um stöðu markvarðar hjá Arsenal enda var Raya fenginn til félagsins í sumar og Aaron Ramsdale skellt á bekkinn.

Arteta hefur tekið ákvörðun um að Raya sé hans fyrsti kostur í markið. „Ég er virkilega sáttur með liðið,“ sagði Arteta þegar hann var spurður út í það hvort það væri eðlilegt að ræða um að Raya hefði gefið tvö mörk.

Fréttamaðurinn vildi þá fá svör um frammistöðu Raya og spurði Arteta hvort hann væri búinn að ræða við hann.

„Ég spjallaði við alla leikmennina, það eru allir virkilega glaðir með sigurinn,“ sagði Arteta og skautaði framhjá því að ræða um mistök Raya.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið