fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag grátbiður stjórn United að reka sig ekki og lofar að vinna deildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stóri Manchester United hefur beðið forráðamenn félagsins um að reka sig ekki. Hann muni ná settum markmiðum og vinna deildina á næstunni.

Ten Hag er mjög valtur í sessi eftir misjafnt gengi á þessu tímabili, United hefur tapað mörgum leikjum og það sannfærandi oft á tíðum.

„Það verða alltaf erfiðar tíma þegar þú ferð í vegferð. Við erum á réttri leið, ég veit að við munum ná þangað sem við stefnum,“ segir Ten Hag.

Eigendur Manchester United gætu skoðað það að skipta um þjálfara á næstu vikum ef úrslitin detta ekki með hollenska þjálfaranum.

„Alls staðar þar sem ég hef þjálfað þá hef ég náð markmiðunum á hverju tímabili.“

„Ef við stöndum saman, höldum okkur við planið og hugmyndafræðina. Þá munum við komast á þann stað sem við stefnum.“

Ten Hag virðist því hafa trú á því að hann geti gert United að enskum meistara innan fárra ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho