fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Þetta er einn af þeim hlutum sem fær leikmenn United til að efast um Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reyndir leikmenn Manchester United efast um Erik ten Hag vegna þeirra leikmanna sem hann hefur fengið til félagsins, hafa þeir ekki náð að styrkja liðið mikið.

Ten Hag hefur eytt um 400 milljónum punda í leikmenn en þar má nefna Rasmus Hojlund á 72 milljónir punda, Antony á 82 milljónir punda og Mason Mount á 60 milljónir punda.

Andre Onana kostaði sitt þegar hann kom frá Inter í sumar og Wout Weghorst sem kom á láni í janúar eru á meðal þeirra sem nefndir eru.

Allt eru þetta leikmenn sem hafa litlu sem engu bætt við lið United en krísa virðist vera hjá United þessa dagana.

Ten Hag virðist vera valtur í sessi og sagði í fréttum í gær að allt að 50 prósent af klefanum hjá United búnir að missa trúna á Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar