fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Helmingur leikmanna United búinn að missa þolinmæðina – Ten Hag grípur til þessa ráðs

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN birti athyglisverða grein á vef sínum í dag þar sem fram kom að Erik ten Hag, stjóri Manchester United, væri að berjast við það að missa ekki klefann eins og sagt er.

United tapaði sínum tíunda leik á tímabilinu um helgina gegn Newcastle og þá eru erfiðir leikir framundan.

Leikmenn eru margir hverjir sagðir pirraðir á þjálfunaraðferðum Ten Hag og þá finnst þeim hann oft setja sig á of háan hest.

Sky Sports fjallaði einnig um málið í kvöld en þar kom fram að helmingur klefans væri búinn að missa þolinmæðina á hollenska stjóranum.

Samkvæmt ESPN ætlar Ten Hag að kalla í Lisandro Martinez til að koma inn á æfingasvæðið á ný til að reyna að létta andrúmsloftið.

Martinez er sagður einn helsti stuðningsmaður Ten Hag innan hópsins en þeir unnu saman hjá Ajax einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea