fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Arteta vildi ekki svara spurningu um ummælin sem vöktu mikla athygli – „Næsta spurning, takk“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög umdeilt atvik átti sér stað undir lok leiks Manchester City og Tottenham í gær, sem lauk með 3-3 jafntefli.

Brotið var á Erling Haaland framherja City sem stóð strax upp og sendi Jack Grealish í gegn. Simon Hooper dómari ætlaði að dæma brot en hætti við, þegar hann sá svo boltann fara í gegnum vörn Tottenham tók hann aftur upp flautuna og dæmdi brot.

Jack Grealish var þá að sleppa einn í gegnum vörn Tottenham þegar Hooper flautaði.

Pep Guardiola var spurður út í atvikið eftir leik en sagðist þá ekki ætla að koma með „Mikel Arteta-ummæli“ eins og hann orðaði það.

Var hann þar greinilega að skjóta á fyrrum lærisvein sinn Arteta sem kvartaði sáran undan dómgæslunni á Englandi á dögunum eftir tap Arsenal gegn Newcastle.

Arteta var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag fyrir leik Arsenal gegn Luton á morgun.

„Næsta spurning, takk,“ sagði hann þá og hló. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi