fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Reyna að lokka leikmann Arsenal til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur áhuga á Jakub Kiwior, varnarmanni Arsenal, samkvæmt ítalska miðlinum Calciomercato.

Pólverjinn gekk í raðir Arsenal frá Spezia í janúar á þessu ári fyrir 20 milljónir punda en hefur meira og minna verið í aukahlutverki.

Milan vill því freista þess að lokka hann til Ítalíu á nýjan leik. Félagið á í vandræðum varnarlega en þeir Simon Kjaer, Pierre Kalulu, Mattia Caldara, Malick Thiaw og Marco Pellegrino eru meiddir.

Talið er að félagið muni reyna að fá Kiwior á láni með kaupmöguleika.

Arsenal er hikandi við að gleypa leikmanninum í burtu en sagt er að viðræður muni áfram eiga sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo