fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Magnús Már ræðir tímabilið, nýtt fyrirkomulag Lengjudeildarinnar, leikmannamál og margt fleira – Hlustaðu hér

433
Mánudaginn 4. desember 2023 15:30

Það sem venjulega er sjónvarpsþáttur 433.is kemur út í hlaðvarpsformi þessa vikuna. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, er gestur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn 433.is kemur út í hlaðvarpsformi þessa vikuna en gestur er Magnús Már Einarsson, þjálfari karlaliðs Aftureldingar í Lengjudeildinni.

Liðið var hársbreidd frá því að komast upp í Bestu deildina síðasta sumar en tapaði í úrslitaleik umspilsins gegn Vestra. Tímabilið sem var, framhaldið, leikmannamál og margt fleira er til umræðu í þættinum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa