fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Kvennalandsliðið fær erfitt verkefni í Danmörku á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Danmörku á þriðjudag í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA.

Leikurinn fer fram á Viborg Stadium og hefst hann kl. 18:30 að íslenskum tíma. Bein útsending verður frá leiknum á RÚV.

Ísland vann 2-1 sigur gegn Wales á föstudag á meðan Danmörk tapaði 0-3 gegn Þýskalandi ytra. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í umspili um að halda sæti sínu í A deild Þjóðadeildarinnar, en Danmörk er í öðru sæti riðilsins með jafn mörg stig og Þýskaland sem er í efsta sæti.

Danmörk vann fyrri leik liðanna, á Laugardalsvelli í október, 1-0. Leikurinn á þriðjudag verður fimmtánda viðureign þjóðanna. Ísland hefur unnið tvo, Danmörk níu og þrír hafa endað með jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo