fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sancho bíður og vonar að Ratcliffe lagi hlutina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester United er sagður bíða og vona að Sir Jim Ratcliffe sem er að kaupa hlut í félaginu geti lagað ástandið.

Sancho hefur ekki æft eða spilað með United í fleiri vikur eftir að hafa lent í stríði við Erik Ten Hag.

Með nýjum eigandi gætu komið breytingar og er ekki útilokað að hann skoði að skipta um þjálfara.

„Sancho er enn að hallast að því að fara í janúar en hann vill líka og sjá hvaða breytingar koma með nýjum eiganda,“ segir Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

„Það er ekki kominn neinn verðmiði á hann, lán með möguleika á kaupum er líklegast. Juventus hefur mikinn áhuga.“

Starf Ten Hag gæti verið í hættu á næstu vikum en það verður þétt spilað næstu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa