fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Roy Keane agndofa í beinni þegar hann sá tölfræði um Ten Hag – „Þetta er ljótt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 10:00

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Mancehester United átti erfitt með að trúa þeirri staðreynd að árangur United á útivelli er vægast sagt hræðilegur undir stjórn Erik Ten Hag.

Gegn níu efstu liðum deildarinnar hefur United aðeins sótt eitt stig á útivelli undir stjórn Ten Hag í ellefu leikjum.

Liðið hefur í þessum ellefu leikjum fengið á sig 34 mörk.

„Þetta getur ekki verið í alvöru,“ sagði Keane í beinni á Sky Sports um helgina og átti bágt með að trúa þessu.

Pressa er byrjuð að myndast á Ten Hag í starfi og gæti hann misst starfið á næstu vikum ef ekkert breytist.

„Þetta er ljótt, öll mörkin sem liðið fær á sig. Sex gegn City, sjö gegn Liverpool og fjögur gegn Brentford.“

„Liðið er á vondum stað og stjórinn er undir pressa, enn á ný voru leikmenn að spila gegn Newcastle sem allir héldu að færu í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar