fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Pope eftir meiðslin gegn United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. desember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á að Nick Pope markvörður Newcastle spili ekki meira á þessu tímabili, hann meiddist á öxl gegn Manchester United um helgina.

Telegraph segir frá því að líklegast sé að Pope verði frá í 4 til 5 mánuði vegna meiðslanna.

Pope hefur átt frábæra átján mánuði hjá Newcastle en nú gæti tímabilið verið úr sögunni og líklega missir hann af Evrópumótinu næsta sumar.

Pope meiddist á öxl undir lok leiksins en þessi sama öxl hefur verið til vandræða áður á ferli hans.

Búist er við að Newcastle reyni að sækja sér markvörð í janúar en Aaron Ramsdale markvörður er þá nefndur til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo