fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum Grindvíkingurinn alls ekki hrifinn af stöðunni í Manchester – ,,Svekkjandi að sjá hvernig honum var kastað burt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 18:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði mistök í sumarglugganum með því að losa sig við markmanninn David de Gea á frjálsri sölu.

United ákvað að bjóða De Gea ekki nýjan samning og er hann nú frjáls sinna ferða en hefur ekki fundið nýtt félag.

Andre Onana var fenginn til Man Utd í sumar og tók við af De Gea en hann hefur ekki beint staðist væntingar hingað til.

Lee Sharpe, fyrrum leikmaður Man Utd og Grindavíkur, er nokkuð viss um að hans fyrrum menn hafi gert mistök með því að losa Spánverjann.

,,Þetta líta klárlega út fyrir að vera mistök þessa stundina. Það var mjög skrítið hvernig þeir losuðu sig við De Gea. Ég veit hann gerði stór mistök á síðustu leiktíð en hann var í heildina mjög stöðugur,“ sagði Sharpe.

,,Hann hélt United inn í leikjum og vann nokkra leiki sjálfur svo það var í raun svekkjandi að sjá hvernig honum var kastað burt.“

,,Það er alltaf áhætta að fá inn einhvern sem þekkir ekki ensku úrvalsdeildina og það er maðurinn sem á að standa í búrinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss