fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mikael fullyrðir að þessi maður hafi ákveðið að taka slaginn við Guðna – Ríkharð telur hann sigurstranglegri

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. desember 2023 17:30

Mynd - RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins í febrúar. Mikael Nikulásson segir frá þessu í Þungavigtinni.

Vanda Sigurgeirsdóttir tilkynnti nýverið að hún myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku en hingað til er fyrrum formaðurinn Guðni Bergsson sá eini sem hefur formlega tilkynnt framboð sitt.

„Þorvaldur Örlygsson er að fara fram. Ég er búinn að fá það staðfest,“ segir Mikael í Þungavigtinni.

Þorvaldur þekkir hvern krók og kima knattspyrnunnar. Hann er fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður og þjálfari til margra ára. Í dag starfar hann sem rekstarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar.

„Þetta er stórt. Ég ætla að segja að Þorvaldur sé líklegri,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason, þáttastjórnandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik