fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Liverpool með frábæra frammistöðu í kvöld – Kristian lagði upp mark fyrir Ajax

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 22:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann öruggan sigur á LASK Linz í Evrópudeildinni í kvöld og er búið að vinna sinn riðil. Luis Diaz kom Liverpool yfir á tólftu mínútu.

Cody Gakpo kom Liverpool í tvö núll og Mo Salah skoraði svo þriðja markið úr vítaspyrnu.

Cody Gakpo skoraði svo fjórða markið undir lokin en Jurgen Klopp stillti upp mjög sterku liði.

Liverpool er búið að vinna E-riðilinn sinn og getur hvílt menn í síðustu umferðinni.

Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði á meðal varamanna í tapi gegn Marseille. Kristian lagði hins vegar upp mark eftir að hafa komið inn sem varamaður.

Ajax er úr leik í Evrópudeildinni en gengi hollenska liðsins hefur verið slakt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“