fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ten Hag spenntur fyrir 16 ára leikmanni – Faðir hans var lengi í herbúðum United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 15:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum vill Erik ten Hag fara að skoða það að spila hinum 16 ára gamal Jack Fletcher sem hrifið hefur hann mikið.

Fletcher æfði með aðalliði United í vikunni og er hollenski stjórinn ansi hrifin af því sem hann hefur séð.

Getty Images

Jack er sonur Darren Fletcher sem starfar hjá United í dag en hann átti mjög farsælan feril hjá félaginu.

Jack er talið mikið efni en hann mun að öllum líkindum fara á lán á næstu leiktíð til að fá dýrmæta reynslu.

Fletcher var áður í herbúðum Manchester City en skipti yfir til United í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool