fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, var í gjafastuði gegn Galatasaray í gær.

Leikur liðanna í Meistaradeild Evrópu fór 3-3 og á United nú veika von um að fara áfram í 16-liða úrslit. Onana, sem kom til United í sumar frá Inter, átti skelfilegan leik.

Gerði hann slæm mistök í þriðja marki Galatasary til að mynda en Darren Fletcher, sem lýsti leiknum á TNT Sports, sagði frá því þegar hann sá viðbrögð United goðsagnarinnar Peter Schmeichel við atvikinu.

„Peter Schmeichel situr rétt hja okkur og hann setti hendurnar um höfuðið,“ sagði Fletcher í beinni.

United þarf að vinna Bayern Munchen í lokaleik sínum í riðlinum og treysta á jafntefli í leik FC Kaupmannahafnar og Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu