fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Búið að finna dagsetningu fyrir réttarhöldin gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöldin sem margir hafa beðið eftir fara fram næsta vor þegar 115 ákærur gegn Manchester City verða teknir fyrir.

Búið er að komast að samkomulagi um dagsetningu en ensk blöð vita ekki hvaða dagur það verður. Talið er að það verði í kringum lok tímabilsins.

City er ákært í 115 liðum fyrir að hafa brotið reglur um fjármál félagsins til ársins 2018.

Verði City dæmt brotlegt er líklegt að fjöldi stiga verði tekin af liðinu. Félagið hafnar allri sök í þessu mál.

Ekki er þó búist við niðurstöðu fyrr en árið 2025 ef marka má ensk blöð.

Everton var dæmt brotlegt á dögunum fyrir brot á reglum um fjármál og tíu stig tekin af liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans