fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Tvö stórlið á Spáni hafa áhuga á að kaupa Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Manchester United hefur verið að finna taktinn sinn á Spáni en hann var í sumar lánaður til Getafe þegar United tók ákvörðun um að vilja ekki spila honum.

Greenwood hafði ekki spilað fótbolta í átján mánuði þegar hann var lánaður til Spánar. Eftir að hafa verið sakaður um alvarlegt ofbeldi, var hann hreinsaður af ásökunum þegar lögregla felldi málið niður.

Greenwood er nú orðaður við tvö stærri félög á Spáni eftir að hafa staðið sig vel með Getafe, sem er nokkuð lítið félag í La Liga.

Segir í fréttum í dag að bæði Valencia og Real Sociedad hafi bæði áhuga á því að kaupa framherjann frá Englandi.

Sociedad er í góðri stöðu í Meistaradeild Evrópu og Valencia er eitt af stóru félögunum á Spáni.

Ekki er þó talið útilokað að United gefi Greenwood tækifæri næsta sumar ef málin í kringum hafa róast en málið var eldfimt á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær