fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Varnartröll Arsenal birtir mynd sem gleður stuðningsmenn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber varnarmaður Arsenal hefur glatt stuðningsmenn félagsins með því að birta myndir af endurhæfingu sinni.

Hollenski varnarmaðurinn sleit krossband í fyrsta leik tímabilsins en talið er að hann spili ekki meira á þessu tímabili.

Timber er hins vegar byrjaður að taka á því í ræktinni eftir meiðslin sem gefur stuðningsmönnum Arsenal veika von.

„Endurkoman er hafin, er byrjaður að leggja inn vinnuna,“ skrifar Timber sem er 22 ára gamall.

Arsenal keypti Timber frá Ajax í sumar og eru gerðar talsverðar væntingar við kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“