fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Óvænt tíðindi úr Vesturbæ – Ole Martin sagður hættur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Martin Neeselquist er hættur sem aðstoðarþjálfari KR, frá þessu segir sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson á X-inu.

Ole Martin var ráðinn til KR fyrir ári síðan og voru miklar væntingar gerðar til hans.

Rúnar Kristinsson hætti svo sem þjálfari KR í haust og Gregg Ryder tók við þjálfun liðsins. Hann og Ole Martin vinna ekki saman samkvæmt þessu.

Ole Martin var orðaður við að fara með Rúnari til Fram en Rúnar er nú búinn að ráða Helga Sigurðsson til að aðstoða sig.

Ole Martin var með samning við KR út næstu leiktíð en Páll Kristjánsson, formaður KR svaraði ekki i símann við vinnslu fréttarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær