fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Vítaveisla í Lundúnum í kvöld þegar Fulham stal sigrinum í uppbótartíma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var vítaveisla í síðari hálfleik þegar Wolves heimsótti Fulham í London í kvöld. Um var að ræða síðasta leik 13 umferðar í ensku úrvalsdeildinni.

Alex Iwobi kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik áður en Matheus Cunha jafnaði fyrir gestina.

Heimamenn komust aftur yfir í síðari hálfleik en þá skoraði Willian úr vítaspyrnu sem var dæmd og staðfest í gegnum VAR tæknina.

Skömmu síðar fengu gestirnir vítaspyrnu en úr henni skoraði hinn öflugi, Hwang Hee-chan og töldu gestirnir sig vera að næla í stig.

Það var hins vegar dæmd þriðja vítaspyrna leiksins með VAR tækninni og Willian fór á punktinn. Hann var öruggur þar og tryggði Fulham 3-2 sigur.

Fulham fer upp i fimmtán stig með sigrinum sem er sami fjöldi stiga og Wolves er með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum