fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ten Hag virðist gefa lítið fyrir umræðuna sem margir hafa haldið á lofti

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hrósar Bruno Fernandes í hástert eftir gærdaginn.

United vann þá 0-3 sigur á Everton en í leiknum rétti Fernandes Marcus Rashford boltann þegar liðið fékk víti.

Rashford hefur átt erfitt uppdráttar en hann skoraði.

„Þið sáuð hvað Bruno er frábær fyrirliði. Hann vissi að liðsfélagi hans þyrfti mark og hann hafði fulla trú á Rashford,“ segir Ten Hag.

Margir hafa gagnrýnt það að Fernandes sé fyrirliði United og þar á meðal goðsögn félagins, Roy Keane.

„Sem lið þarftu svona. Við munum alltaf þurfa svona leiðtoga,“ segir Ten Hag sem virðist lítið gefa fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“