fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Framtíð Antons Ara í Kópavogi virðist í lausu lofti – „Maður væri alveg pirraður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vekur nokkra athygli að Breiðablik er byrjað að skoða aðra markmenn, er þetta talið vantraust á Anton Ara Einarsson sem er á leið inn í Evrópuleiki með liðinu. Fjallað var um málið í Dr. Football í dag.

Anton Ari hefur varið mark Breiðabliks síðustu ár og oftar en ekki staðið sig vel. Hann eins og margir aðrir í liði Breiðabliks áttu hins vegar ekki sitt besta tímabil í sumar.

Mark Fabricius Jensen, danskur markvörður hjá Start í Noregi var á reynslu hjá Breiðablik á dögunum.

„Hvernig myndi þér líða sem Anton Ari,“ segir Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football í þættinum.

Viktor Unnar Illugason telur að þetta sé ekki góð staða fyrir Anton. „Það væri mjög óþægilegt, að fara inn í stóran Evrópuleik á fimmtudag með þetta yfir sér. Það var aðeins rót á honum í sumar, núna er kominn markvörður á reynslu. Þetta er örugglega drullu óþægilegt, ég held að Anton sé gæi sem þurfi að vita að hann sé númer eitt. Ég held að þetta trufli hann mikið,“ segir Viktor Unnar.

Viktor bendir á að fleiri leikmenn hafi ekki átt gott sumar. „Liðið var lélegt og vörnin og allt, mér er hent í burtu. Vörnin og hafsentar, maður væri alveg pirraður.“

Jóhann Már Helgason telur að Anton horfi svona á hlutina. „Ég held að Anton átti sig á því að eftir þetta tímabil hjá honum, hans framtíð eins og annara í lausu lofti. Hann er þannig kalíber að það vildu mörg lið í deildinni sem myndu vilja fá hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum