fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Stórstjarnan sem kostaði 16 milljarða sendi skilaboð á íslenskan áhrifavald um helgina – „Hvaðan ertu?“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 20:30

Brynhildur Gunnlaugsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea og landsliðsmaður frá Úkraínu ákvað um helgina að senda skilaboð á íslenska áhrifavaldinn, Brynhildi Gunnlaugsdóttir.

Brynhildur er með yfir 100 þúsund fylgjendur á Instagram en nýtur einnig mikilla vinsælda á TikTok.

Getty Images

Mudryk sendi spurningu á Brynhildi um helgina í skjáskoti sem DV fékk í hendurnar.

„Hvaðan ertu?,“ sendi Mudryk á Brynhildi og hún svaraði því að hún væri frá Íslandi. Ekki er vitað hvort þau hafi átt frekari samskipti.

Chelsea keypti Mudryk í janúar og borgaði þá tæpa 16 milljarða íslenskra króna fyrir kantmanninn knáa. Brynhildur var þá að auglýsa buxur á afslætti sem Mudryk virtist mögulega spenntur fyrir.

Brynhildur er 23 ára gömul en hún lagði knattspyrnuskóna á hilluna árið 2021 en hafði þá meðal annars leikið með FH, Fylki og Hetti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum