fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

England: Manchester United nýtti færin á Goodison Park

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 18:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 0 – 3 Man Utd
0-1 Alejandro Garnacho(‘3)
0-2 Marcus Rashford(’56, víti)
0-3 Anthony Martial(’75)

Manchester United vann gríðarlega sterkan útisigur í kvöld er liðið heimsótti Everton í lokaleik helgarinnar.

Ballið byrjaði á aðeins þriðju mínútu er Alejandro Garnacho kom gestunum yfir með stórbrotnu marki.

Diogo Dalot átti fyrirgjöf á Garnacho sem svaraði henni með hjólhestaspyrnu í fjærhornið.

Gestirnir fengu svo vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik og úr þeirri spyrnu skoraði Marcus Rashford.

Anthony Martial bætti síðar við þriðja marki Man Utd og 3-0 útisigur á Goodison Park staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami