fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

England: Manchester United nýtti færin á Goodison Park

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 18:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 0 – 3 Man Utd
0-1 Alejandro Garnacho(‘3)
0-2 Marcus Rashford(’56, víti)
0-3 Anthony Martial(’75)

Manchester United vann gríðarlega sterkan útisigur í kvöld er liðið heimsótti Everton í lokaleik helgarinnar.

Ballið byrjaði á aðeins þriðju mínútu er Alejandro Garnacho kom gestunum yfir með stórbrotnu marki.

Diogo Dalot átti fyrirgjöf á Garnacho sem svaraði henni með hjólhestaspyrnu í fjærhornið.

Gestirnir fengu svo vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik og úr þeirri spyrnu skoraði Marcus Rashford.

Anthony Martial bætti síðar við þriðja marki Man Utd og 3-0 útisigur á Goodison Park staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum