fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að landsliðsskónir séu að fara á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria, leikmaður Benfica og Argentínu, hefur staðfest það að hann sé að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Di Maria hefur átt mjög farsælan feril sem leikmaður og lék með liðum eins og Real Madrid, Manchester United og Paris Saint-Germain.

Di Maria er í dag 35 ára gamall en hann ætlar að kalla þetta gott eftir Copa America á næsta ári og mun ekki spila á HM 2026.

Hann á að baki vel yfir 100 landsleiki fyrir Argentínu og vann HM með þjóð sinni í Katar á síðasta ári.

Di Maria spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2008 og hefur því verið hluti af liðinu í 15 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun