fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Klopp um Salah: ,,Búumst við að hann bæti sig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Mohamed Salah geti enn bætt sig sem leikmaður þrátt fyrir að vera orðinn 31 árs gamall.

Salah hefur lengi verið einn besti leikmaður Liverpool ef ekki sá besti en var sterklega orðaður við Sádi Arabíu í sumar.

Klopp þekkir Salah vel og veit hvað í honum býr og þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni árin á Egyptinn mikið inni.

Það er augljóst að Klopp vill alls ekki losna við sóknarmanninn sem spilar í raun alla leiki enska stórliðsins og er gríðarlega mikilvægur.

,,Auðvitað getur hann bætt sig. Við búumst við því að hann bæti sig. Af hverju væri hann fyrstur inn um dyrnar og sá síðasti til að fara ef hann vill ekki bæta sig?“ sagði Klopp.

,,Hann hefur öðlast mikla reynslu undanfarin ár og þekkir leikinn betur en áður, allt annað en þegar hann kom hingað. Hann á í góðu sambandi við alla liðsfélaga sína og er sérstakur náungi, vonandi getur þetta samstarf haldið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu